Rætt við frændurna Unnar og Jón sem ferðuðust um Rússland í sumar (2018) Síðastliðið sumar fóru frændurnir Unnar Bjartmarsson og Jón Helgason saman í mótorhjólaferð um Rússland. Þeir óku í fylgd með túlki og leiðsögumanni sem leiddi þá þúsund kílómetra um Úralfjöll á...
Sannur Mótorhjólamaður Menn spyrja sig oft hvað það eiginlega er sem skilgreinir hinn sanna mótorhjólamann. Margar skýringar eru til á því hugtaki en sunnudaginn 2. júlí, 2006 á leið heim af landsmóti Snigla, kvaddi þó þessa jarðvist sá maður sem helst hefði...
Á Landsmóti 2021 dró Dagga mig yfir túnið í Húnaveri, hlummaði mér í stól fyrir framan Grím son hennar hans vinahóp sem voru ný komnir með próf og sagði „Þetta er Óli, þið ætlið að verða vinir“ Síðan þá hefur ekki slitnað slefið á milli okkar að hennar...
Biker hittingur verður á Mótorhjólasafninu laugardaginn 16 desember nk. Byrjum kl 21:00 Kakó og rjómi og jafnvel Stroh fyrir þá sem þora og jafnvel smá bolla til að halda hita á mannskapnum Tískusýning verður á nýjustu fatalínu Tíunnar, Píluspjaldið er á sínum stað....
„We come from the land of the ice and snow From the midnight sun, where the hot springs flow „The Immigrant Song – Led Zeppelin,, To Reykjavik, Iceland In the center of the north Atlantic, just below the Arctic Circle, at the confluence of the North...
– Ítrasti hringur um Ísland Það eru rúm 30 ár frá því ég fór mína fyrstu mótorhjólareisu, ók hringinn með Ólafur Kárason. Við rúntuðum þetta félagarnir á þremur vikum með allan viðlegubúnað, full hlaðnir af mat og drykk. Hann á nýlegu Honda XR 500 ný bónuðu og...