by Tían | maí 18, 2024 | Greinar 2024, maí-águst-2024, Minntust Heidda í blíðskaparveðri
Tían, bifhjólaklúbbur Norðuramts, stóð fyrir hópkeyrslu í minningu Heiðars Þ. Jóhannssonar, sem ávallt var kallaður Heiddi, í blíðskaparveðri á Akureyri í dag. Hann hefði orðið sjötugur á miðvikudaginn. Bifhjólamenn hittust á Ráðhústorginu á...
by Tían | maí 7, 2024 | Greinar 2024, maí-águst-2024, Skoðunarvika
Í samstarfi við Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts, þá tékkum við á því að mótorfákarnir ykkar séu klárir fyrir sumarið. Allir sem mæta á mótorhjóladaga fá 40% afslátt af skoðunargjaldi! Tékk ✅
by Tían | apr 27, 2024 | Greinar 2024, maí-águst-2024, Minningarkeyrsla Heidda
Þar sem hann Heiðar Þ. Jóhannsson (Heiddi) hefði orðið 70 ára þann 15.maí ætlar Tían Bifhjólaklúbbur að standa fyrir hópkeyrslu í minningu hans. Við munum hittast á torginu kl. 12:00 og lagt verður af stað kl. 13:00 í keyrslu um Akureyri. Hópkeyrslan mun svo enda í...
by Tían | apr 25, 2024 | Greinar 2024, Jan-Apr-2024, Sumardagurinn fyrsti 2024
Það var flottur hópur Akureyrarhjólara skelltu sér í hjólaferð til Varmahlíðar í morgun. Á leiðinni fjölgaði hjólunum eitthvað þar sem hjólarar utan af ströndinni bættust við og var vel á anna tug hjóla sem mættu í Varmahlíð rétt eftir hádegið. Við bættust í hópinn...
by Tían | apr 20, 2024 | Greinar 2024, Jan-Apr-2024, Ný stórn Tíunnar 2024
Í dag 20.apríl 2024 var haldinn aðalfundur Tíunnar Bifhjólaklúbbs Norðuramts. En áður en fundurinn hófst þá komu hjónin Kristján hringfari og Ásdís í heimsókn til okkar og kynnti Kristján okkur ferðir sína um heiminn og hvernig það breytti lífsýn hans....
by Tían | apr 20, 2024 | 1.maí hópkeyrslan 2024, Greinar 2024, Jan-Apr-2024
Fyrsta maí hópkeyrsla á 40 ára afmælisári Snigla. Ný leið verður farin þetta árið, en byrjað er á Grandagarði og endað á bílaplani hjá Háskóla Reykjavíkur. Grandagarðurinn opnar kl 10:00 og lagt af stað stundvíslega kl 12:00 Á áfangastað er B.A.C.A. með heitt á...