by Tían | jan 11, 2025 | Uncategorized
Gleðilegt ár allir. Á hverju nýju ári bjóðum við upp á auglýsingapláss á Tíuvefnum. www.tia.is sem margir hafa nýtt sér. Mörg fyrirtæki hafa tekið þessu vel enda taxtinn lágur miðað við hve tíminn er langur
by Tían | des 21, 2024 | Fyrsta ferðin norður!, Greinar 2024, sept-des-2024, Uncategorized
Á dögunum fjölluðum við um fágætt Rudge mótorhjól sem var statt fyrir norðan þegar tekin var af því ljósmynd. Hjólið var með númer frá Reykjavík og giskuðum við á að það hefði lagt í ferðalag norður um 1930. Nú kemur hins vegar uppúr kafinu að hjólið fór í ferðalag...
by Tían | des 7, 2024 | Á yfir eitt þúsund mótorhjól!, Greinar 2024, sept-des-2024, Uncategorized
Hjálmar Sigurðsson á Stokkseyri á sér sérstakt áhugamál því hann safnar mótorhjólum. Þetta losar vel yfir eitt þúsund hjól af ýmsum gerðum, sem Hjálmar hefur safnað síðustu fimmtán árin. „Þetta er bara mitt áhugamál, ég safna bara öllum hjólum,“ segir Hjálmar. Hann á...
by Tían | apr 27, 2022 | Uncategorized
Flest erum við sammála umna ð vbörn eiga ekki að lifa í ótta, sérstaklega hér á friðsæla Íslandi. En tölfræðiner við jafnt hér og annarstaðar í heiminum. Sjötti hver drengur og þriðja hver stúlka lifir við einhverskonarheimilis-, andlegt eða kynferðislegt ofbeldi í...
by Tían | mar 14, 2022 | Gamalt efni, Greinar 2022, Mars 2022, Uncategorized
Hjörtur L Jónsson ( Líklegur) gróf upp flotta heimildarmynd og birti á face. Myndin er frá leiðangri nokkurra Frakka sem segjast vera fyrstir til að fara á mótorhjólum á Bárðarbungu á Vatnajökli. Myndin er frá þeim tímum þegar orð eins og utanvegaakstur og hjálmur...
by Tían | okt 12, 2021 | Greinar 2021, Oktober 2021, Rafhjólin 2021, Uncategorized
10 sæti. Tarform: Best electric motorbike for tech lovers Mótorhjól Morgundagsins: Tarform heitir þessi gripur. Hjólið er að mestu smíðað úr 3d prentuðum varahlutum, en það lítur út eins og kaffiracer. Drægni hjólsins er 145km á rafhlöðunni með hefur það sama...