Guðmundur Bjarnason tæknifræðingur, Guðmundur Björnsson læknir og Ólafur Gylfason flugstjóri hafa lokið ferð sinni á mótorhjólum þvert yfir Bandaríkin. Lögðu þeir upp frá Vancouver í suðvesturhluta Bandaríkjanna og komu til Orlando í Flórída um...