Tickets Generated by WPRaffle TixGenSilver

Sniglaför

Sniglaför

2,500kr.

Sniglast um 20 ára Sögu
Bifhjólasamtakana Lýðveldisins

Sniglarnir eiga sér tæplega 40 ára sögu en það eru ekki allir sem vita það að þegar þeir voru 20 ára þá gáfu þeir út bókina Sniglaför.
Bókin á sér engan líkan en í henni grófu sniglarnir í fjölskyldualbúmin og opnuðu þau fyrir okkur. Enda er bókin prýdd fjölda mynda frá ýmsum tækifærum og tímum bæði af sniglunum og fákunum þeirra.

18 á lager

Flokkur:

Ef þú hefur mætt á landsmót Sniglana 1984-2004 þá eru góðar líkur á að það sé mynd af þér í bókinni.

Hér er að finna bæði fróðleik og fyndnar sögur sem tengjast mótorhjólum og eigendum þeirra.

Allir áhugamenn um hjól og hjólalíf vilja eiga þessa bók og lesa. Bók sem á annað þúsund Sniglar komu að.

ATH Söluandvirði bókarinnar rennur óskipt til styrktar Mótorhjólasafns Íslands í boði Snigla Bifhjólasamtaka lýðveldisins