by Tían | maí 25, 2025 | Greinar 2025, Hópakstur, maí-ágúst-2025
Árleg hópkeyrsla mótorhjólafólks í minningu Heiðars Þórarins Jóhannssonar var á fimmtudaginn, 15. maí, en þann dag hefði Heiðar orðið 71 árs. Hann lést af slysförum árið 2006 og í mörg ár hafa félagar í Tíunni, bifhjólaklúbbi Norðuramts, farið slíkan minningarakstur...
by Valur Þórðarson | feb 8, 2021 | Febrúar 2021, Greinar 2021, Nýjasta viðbót safnsins Honda CMA114
Nýjasta viðbót safnsins Honda CMA114 Nýjasta viðbót safnsins eftir Covid hlé, Honda CMA114 árgerð 1966 blá að lit. Skipt inn fyrir aðra Hondu C114 rauða. Hér fyrir norðan köllum við þetta að skipta úr Þór yfir í KA. Blá hjólið fékk safnið að gjöf árið 2007 frá...