Þann 16. águst nk. Er stefnt að því að vera með Pokerrun Tíunnar.
Þetta er 8 Pokerrunið sem Tían heldur síðan 2017
ATH kunnátta í Poker er ekki nauðsinleg. Allir velkomnir. Viðburðurinn á facebook
Poker run fer þannig fram að þáttakendur á hjólum og farþegar Greiða þáttökugjald (Reiðufé 5000 kr) (Reiðufé) í upphafi pókerrun ferðarinnar. Því næst dregur þáttakandi spil, og svo er ekið á næsta áfangastað þar sem næsta spil verður dregið. Og svo koll af kolli, þar fimm áfangastaðir eru komnir. Svo ræður besta pokerhöndin hver fær 2/3 af þáttökupottinum ,
Ásamt Glæsilegum bikar.
1/3 af þáttökupottinum fer til uppbyggingar Mótorhjólasafnsins.
Pókerrun verður líklega um 150 -300 km ferðalag á hjólunum.
Dagskrá. :Þátttökugjald greitt og dregið spil.
Brottför frá mótorhjólasafninu á Akureyri kl 12:00
1. Dregið spil, næsti áfangastaður ákveðinn.
2. stopp Dregið spil og svo framvegis
3. stopp Dregið spil og svo framvegis
4. stopp Akureyri Dregið spil.
Verðlaunafhending (aur og dolla).
*Einhvertímann í ferðinni fá menn sér gott að éta. Líklega á fyrsta eða öðrum áfangastað.
ATH ef veðurspá er slæm: Gæti Pokerrun verið fært til sunnudags, (eða frestað um viku í senn). Allvega pokerrun mun ekki fara fram í leiðindaveðri 🙂
______________________________________________________________________________________________________
Sigurvegarar Pókerruns síðustu ára.
2017 Steinnun Kalla
2018 Var ekki pokerrun
2019 Linda Diego
2020 Sigurður Traustason
2021 Ari Karlsson
2022 Róbert Atli
2023 Ragnar H. Ólafsson
2024 Víkingur Jónsson
Eldri greinar um pokerrun Tíunnar