by Tían | mar 23, 2023 | Greinar 2023, Honda VFR 750 Scrambler, Jan-mars-2023
Það má með sanni segja að þetta Honda VFR 750F Scrambler sé talsvert mikið breytt hjól. Einhverjir munu segja að þeim finnist þessi Herútgáfa alveg geggjuð og pureistarnir munu pottþétt halda öðru fram. En hjólið er allavega komið með Endúró stýri, kubbadekk, krass...
by Tían | mar 22, 2023 | Greinar 2023, Jan-mars-2023, Krissi Lögga
segir Kristján Freyr Geirsson, eða Krissi lögga, eins og hann er oftast kallaður Krissi átti 35 ára starfsafmæli þann 1. nóvember síðastliðinn og í tilefni dagsins veitti Samtakahópurinn, þverfaglegur forvarnarhópur sem vinnur að forvörnum fyrir ungmenni í...
by Tían | mar 20, 2023 | Gisting í Danmörku, Greinar 2023, Jan-mars-2023
Eins og flestir hjólarar vita þá er lítið mál að skella sér í mótorhjólaferð til Evrópu. Bara græja sig á hjólið og bruna til Seyðisfjarðar og upp í ferjuna Norrona og þú kemur að landi í Hirtshals í norður Jótlandi. En hvað svo ! Hér eru nokkrir staðir sem hægt er að...
by Tían | mar 19, 2023 | Greinar 2023, Jan-mars-2023, Vetnisvætt Mótorhjól
„Á tímum þar sem rafvæðing farartækja er í fullum gangi þá er líka ágætt að skoða að það eru aðrir umhverfisvænir orkugjafar til.“ Hér er grein úr mogganum 2008 Sveinn Hrafnsson, starfsmaður hjá Air Atlanta í London, hefur vakið athygli í enskum...
by Tían | mar 9, 2023 | Honda DAX, Jan-mars-2023
Að vafra um vefinn og leita að einhverju nýju og áhugaverðu um mótorhjól er ekki alltaf að bera árangur en,stundum finnur maður smá. Honda er er semsagt að fara selja Dax aftur eftir 40 ára fjarveru! Honda DAx smáhjól sló svo rækilega í gegn á sjöunda áratugnum....