Sýning í Birmingham

Sýning í Birmingham

Ferð á mótorhjólasýningu Við feðgar Hjörtur L Jónson og Ólafur Hjartarson fórum á mótorhjólasýninguna í Birmingham á Englandi núna í nóvember til að skoða það nýjasta á markaðinum. Þetta er þriðja skiptið sem við förum saman (gamli hefur farið nokkrum sinnum áður árin...
Bunk a Biker

Bunk a Biker

Hver hefur ekki lent í því í mótorhjólatúr að leita sér að gistingu yfir nótt í ókunnugri borg eða landi. Ertu þú til í að hýsa mótorhjólamann/konu á heimili þínu? Kynnast nýju fólki með svipuð áhugmál í leiðinni og kynna land og þjóð? Kynna þá fyrir flottustu...
Ævintýri á Indlandi.

Ævintýri á Indlandi.

Bergmann Þór Kristinnsson ætlar að kíkja á okkur í Tíuherbergið á Mótorhjólasafninu þann 10 desember kl 14 og segja okkur og sýna okkur frá mótorhjólaferð sem hann og vinir hans fóru í á Indlandi í sumar. Kaffi verður á könnunni og að sjálfsögðu er safnið opið eins og...
Bingó 19 nóvember

Bingó 19 nóvember

Í annað sinn í sögu Tíunnar Bifhjólaklúbbs Norðuramts þá ætlum við að vera með Bingó. Haldið í Íþróttahúsi Oddeyrarskóla laugardaginn 19 nóv. kl14 Vöfflur og kaffi Hellingur af veglegum vinningum. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Viðburðurinn á Fésbókinni ...