by Tían | des 1, 2021 | Desember 2021, Ferðasögur, Gamalt efni 2001-2010, Greinar 2021, Mótorhjól er Fíkn
Seinnipart vetrar tóku fjórir Íslendingar sig saman og pökkuðu ofan í töskur fyrir einn hjólatúr. Hjólatúrinn var reyndar lengra í burtu en hjá flestum því ferðinni var heitið til Indlands þar sem þeir höfðu leigt sér Royal Enfield 500- hjól í tvær vikur. Þrír þeirra...
by Tían | nóv 30, 2021 | Ferðalag um afríku, Ferðasögur, Gamalt efni 2001-2010, Greinar 2021, November 2021
Ferðalag um Afríku á mótorhjólum Á rúmlega þriggja mánaða ferðalagi ferðuðust þau Kristbjörg Sigurðardóttir og Magnus Johansson vítt og breitt um Afríku á mótorhjólum. Á ferðalagi sínu kynntust þau nýrri menningu og sáu ótal marga fallega staði. Hjónin Kristbjörg...
by Tían | nóv 29, 2021 | Ferðasögur, Gamalt efni, Gamalt efni 2001-2010, Greinar 2021, November 2021, Til Nordcap
Margur Íslendingurinn lætur sig dreyma um að komast einhvern tíma ævinnar á nyrsta odda Evrópu. En að aka þangað á þrjátíu ára gömlu mótorhjóli dettur fáum í hug, hvað þá að framkvæma það. En það er einmitt það sem Hjörtur Jónasson gerði – og gott betur því hann ók...
by Tían | nóv 25, 2021 | Ferðasögur, Greinar 2021, Í evrópuferð, November 2021
Fern hjón frá Suðurnesjum létu gamlan draum verða að veruleika og ferðuðust 3.800 km á mótorhjólum um Evrópu í lok sumars. Ferðin tók 23 daga, frá 18. ágúst fram til 10.sept. „Við höfðum farið áður styttri ferð en í þetta skiptið langaði okkur lengri og veglegri...
by Tían | nóv 23, 2021 | Ferðasögur, Greinar 2021, Íran og litla Asía, November 2021
Lagt upp frá Nesradíó Lagt upp frá Nesradíó kl 9. Þangað mættu að sjálfsögðu betri helmingar okkar beggja til að vinka okkur bless. Einnig kvaddi okkur þarna í Síðumúlanum Bjöggi ritari BMW hjólaklúbbsins og altmugligman á þeim vetvangi, einn af styrkustu stoðum þess...
by Tían | nóv 23, 2021 | Ferðasaga 1976, Ferðasögur, Greinar 2021, November 2021
Steini Tótu sendi okkur ferðasögu sem hann skrifaði eftir mynni og smá flettingum í heilabúi mínu. En ferðin var farin í júní mánuði árið 1976. Þar sem þessi grein er stór ákvað Steini að við myndum skipta þessu niður á nokkrar vikur. En hér er sem sagt fysti hlutinn...