by Tían | nóv 1, 2021 | Ferðasögur, Flúraðir og flottir, Gamalt efni 2010-2019, Greinar 2021, November 2021
Flúraðir og flottir Íslendingar í klúbbnum MC Pyratez Arnold Bryan Cruz byrjaði snemma að grúska í mótorhjólum og keypti fyrsta mótorhjólið fyrir fermingarpeningana sína. Hann er einn stofnenda mótorhjólaklúbbsins Pyratez í Bandaríkjunum og á Íslandi og hann og fimm...
by Tían | okt 30, 2021 | Ferðasögur, Gamalt efni, Gamalt efni 2001-2010, Greinar 2021, Oktober 2021, Yfir Bandaríkin, yfir USA
Guðmundur Bjarnason tæknifræðingur, Guðmundur Björnsson læknir og Ólafur Gylfason flugstjóri hafa lokið ferð sinni á mótorhjólum þvert yfir Bandaríkin. Lögðu þeir upp frá Vancouver í suðvesturhluta Bandaríkjanna og komu til Orlando í Flórída um...
by Tían | okt 18, 2021 | Ferðasögur, Gamalt efni, Gamalt efni 2010-2019, Greinar 2021, Horn í Horn, Oktober 2021
Ökuþórinn Steina Steinarsdóttir: Steina Steinarssóttir er virkur félagi í Ferða- og útisvistarfélaginu Slóðavinum og lagði það á sig í síðustu viku að aka torfæruhjóli sínu næstum þúsund kílómetra leið sem venjulega er kölluð horn í horn. Megnið af leiðinni er á...
by Tían | okt 3, 2021 | Ferðasaga til Marokkó 2018, Ferðasögur, Gamalt efni 2010-2019, Oktober 2021
Vélin sem flytur okkur fyrsta legginn, það er til Kaupmannahafnar, flýgur ekki fyrr en um hálfellefu, en þó var boðuð mæting í fjallabílinn fyrir utan Nesradíó laust fyrir kl. 7:00. Allt í lagi svo sem, maður er hvort eð er vaknaður snemma að vanda, en engin skýring...
by Tían | júl 13, 2021 | Ferðasögur, Gamalt efni 2001-2010
Bifhjólamennirnir í þann mund sem þeir lögðu af stað frá Akureyri í morgun. mbl.is/Þorgeir Baldursson Hópur rúmlega 30 vélhjólamanna lagði af stað frá Akureyri í morgun í hringferð um landið. Þarna er á ferð CBX klúbburinn svokallaði og ferðin er farin af...
by Tían | jún 29, 2021 | Ferðasögur, Gamalt efni
Fyrsta alvöru Götuhjólareynslan!. Árið er 1992 ég er núbúinn að eyða öllum mínu aurum í 4 ára gamalt mótorhjól af gerðinni Honda VFR750F 1988, Verslaði það af Hirti nokkrum Líklegum og lét hann hafa Endúróhjólið mitt í milligjöf og einhvern aur. Nú skyldi prófa að...