Daytona Bikeweek er 10 daga samkoma mótorhjólaáhugamanna sem haldin var fyrst árið 1937 á Daytona Beach í Florida. Hafsteinn Emilsson er öllum hnútum kunnugur í Daytona enda hefur hann ekki misst af Bikeweek frá 1996 og er því að fara núna í 18. skiptið í röð....
Hjörtur L Jónsson ( Líklegur) gróf upp flotta heimildarmynd og birti á face. Myndin er frá leiðangri nokkurra Frakka sem segjast vera fyrstir til að fara á mótorhjólum á Bárðarbungu á Vatnajökli. Myndin er frá þeim tímum þegar orð eins og utanvegaakstur og hjálmur...
(Hér má líta grein sem er uþb. 30 ára gömul en hún kom í Eyjafréttum 1992) Mörgum stendur ógn af þeim þegar þeir þeysa um göturnar, klæddir kolsvörtum leðurbúningum, með hjálma á hausnum svo ómögulegt er að þekkja þá. Sumir kalla þá riddara götunnar, nafngift sem...
Valkyrjur tvær lögðu af stað í ferðalag mikið til þess að skoða sem mest af Evrópu. Farartækið var ekki það sem flestir ferðalangar velja sér — en hvernig skyldi annars Evrópa líta út séð af aftursætinu á mótorhjóli? Þessar ágætu konur heita Valgerður Þ. E....
Ferðalög, saga og mótorhjól eru þrjú helstu áhugamál Hafnfirðingsins Eiríks Viljars Hallgrímssonar Kúld. Honum hefur nú tekist að sameina þetta þrennt með því að þræða fáfarna vegi í Asíu þar sem hann lenti í hinum ýmsu ævintýrum þar sem skæruliðar í hengirúmum,...
Ungsokkar, ellisokkar og sukksokkar á ferð Drullusokkarnir, mótorhjólaklúbbur frá Vestmannaeyjum, fóru í ferð um Vestfirði um miðjan júlí. Kapparnir ferðuðust um í einstakri veðurblíðu, nutu einstakrar náttúru og félagskaparins sem er engu líkur enda allt saman...