by Tían | des 1, 2022 | Breytingar á mótorhjólaprófum, Desember 2022, Gamalt efni, Gamalt efni 2010-2019, Greinar 2022
Minnaprófið stækkar Hinn 19. janúar síðastliðinn tók gildi ný reglugerð sem byggist á þriðju ökuréttindalöggjöf Evrópusambandsins. Breytingar þessar eru gerðar til að samræma ökupróf í allri Evrópu til að tryggja frjálsan flutning og akstur milli landa og gerir...
by Tían | júl 16, 2022 | Gamalt efni, Greinar 2022, Júlí 2022, Sirkusatriði 1952
Alþýðublaðið 21.júní 1952 FURÐUVERK eitt mikið reis af grunni í gær við Kalkofnsveg neðan við Arnarhóls túnið, en það er ramgerður hringkastali, þaklaus að vísu, þar sem ungur maður mun næstu daga sýna glæfralegar hjólreiðar, og bruna á mótorhjóli upp lóðrétta veggi...
by Tían | maí 22, 2022 | Gamalt efni, Gamalt efni 2010-2019
Daytona Bikeweek er 10 daga samkoma mótorhjólaáhugamanna sem haldin var fyrst árið 1937 á Daytona Beach í Florida. Hafsteinn Emilsson er öllum hnútum kunnugur í Daytona enda hefur hann ekki misst af Bikeweek frá 1996 og er því að fara núna í 18. skiptið í röð....
by Tían | mar 14, 2022 | Gamalt efni, Greinar 2022, Mars 2022, Uncategorized
Hjörtur L Jónsson ( Líklegur) gróf upp flotta heimildarmynd og birti á face. Myndin er frá leiðangri nokkurra Frakka sem segjast vera fyrstir til að fara á mótorhjólum á Bárðarbungu á Vatnajökli. Myndin er frá þeim tímum þegar orð eins og utanvegaakstur og hjálmur...
by Tían | feb 6, 2022 | 2500 hestöfl undir 20 rassa, Febrúar 2022, Gamalt efni, Greinar 2022
(Hér má líta grein sem er uþb. 30 ára gömul en hún kom í Eyjafréttum 1992) Mörgum stendur ógn af þeim þegar þeir þeysa um göturnar, klæddir kolsvörtum leðurbúningum, með hjálma á hausnum svo ómögulegt er að þekkja þá. Sumir kalla þá riddara götunnar, nafngift sem...
by Tían | jan 1, 2022 | Ferðasögur, Gamalt efni, Greinar 2022, Janúar 2022, Tvær á Mótorhjóli
Valkyrjur tvær lögðu af stað í ferðalag mikið til þess að skoða sem mest af Evrópu. Farartækið var ekki það sem flestir ferðalangar velja sér — en hvernig skyldi annars Evrópa líta út séð af aftursætinu á mótorhjóli? Þessar ágætu konur heita Valgerður Þ. E....