Keppti fyrst í mótorkross tíu ára

Keppti fyrst í mótorkross tíu ára

Aníta Hauksdóttir fékk krossara fyrirfram í ellefu ára afmælisgjöf og hafði prófað það einu sinni þegar hún tók þátt í sinni fyrstu keppni. Nú á hún að baki nokkra Íslandsmeistaratitla og framundan er fyrsta rafmagns mótorhjólakeppni heims þar sem hún keppir við...