Valentino Rossi hættir að keppa

Valentino Rossi hættir að keppa

Valentíno Rossi er einn sigursælast ökumaður í mótorhjólakappakstri MotoGP  og í minni flokkum tilkynnti á dögunum að hann ætlaði að hengja upp leðrið endanlega í lok þessa árs. En hann hefur keppt á mótorhjólum í um 30 ár. „I said I would take a decision for...