Snilldar hjólaferð

Snilldar hjólaferð

Með örstuttum fyrirvara ákvað Tían að henda í hjólaferð á sunnudag og auglýsti á Tíuvefnum, og setti viðburð á Facebook. Fara átti á Samgöngusafnið í Stóragerði í Skagafirði, með viðkomu í Varmahlíð og Siglufirði alls um 300km ferð. Ákveðið var að safnast saman við...