Á fésbókinni birstist nýlega flott litmynd af Moto Guzzi lögregluhjólinu þegar það var nýtt á Akureyri. Myndin er tekin af Vigfúsi Sigurðssyni og er hjólið í forgrunni en eitthvað umferðaróhapp fyrir aftan. varð myndin til þess að ég heyrði í fyrrum eiganda þess,...
Þá er vefurinn www.fornhjol.is kominn í loftið. Þar inni verður fjallað um gömul mótorhjól á Íslandi, ásamt því að hægt verður að skoða gamlar ljósmyndir af mótorhjólum. Loks verður hægt að senda fyrirspurnir til að nálgast upplýsingar úr gömlum skráningargögnum....