by Tían | des 30, 2021 | Áramót, Desember 2021, Greinar 2021
by Tían | des 28, 2021 | á Pólinn, Desember 2021, Ferðasögur, Greinar 2021
Höfundur Njáll Gunnlaugsson Tveir starfsmenn Royal Enfield mótorhjólamerkisins luku nýlega við ferð sem líklega kemst í sögubækurnar, en þeir lögðu af stað á Suðurpólinn fyrir um mánuði síðan. Ferðin var farin á 120 ára afmæli merkisins á tveimur Himalayan mótorhjólum...
by Tían | des 27, 2021 | Desember 2021, Greinar 2021
Eftir Njál Gunnlaugsson Mikill mótorhjólaáhugi virðist hafa verið á Ísafirði og nágrenni um og uppúr seinni heimsstyrjöldinni. Talsvert kom af Royal Enfield herhjólum upp úr lokum heimsstyrjaldarinnar, en þau voru seld í kippum eftir stríð því það var svo mikið til af...
by Tían | des 19, 2021 | Desember 2021, Ferðasögur, Greinar 2021, Lét drauminn rætast
63JA ÁRA GAMALL FYRRUM LÖGREGLUMAÐUR LÉT DRAUM RÆTAST OG ÓK Á MÓTORHJÓLI ÞVERT YFIR BANDARÍKIN UM ÞJÓÐVEG 66. VEGUR VONA, SEGIR FERÐALANGURINN Sævar Ingi Jónsson er dálítill ævintýramaður. Hann er fyrrverandi lögreglumaður til langs tíma, fjölskyldumaður og hefur...
by Tían | des 17, 2021 | Desember 2021, Greinar 2021, Varg
Já það er ekki vafi um að það fer hrollur um margann Mótorhjólamanninn er hann sér þetta Hjól Hjól sem á að vera sambærilegt og betra á öllum sviðum í motorcrossi og bestu bensínknúnu hjólin. Drægnin er sögð svipuð og hjá bensínhjólunum (þ.e. einn tankur hjá þeim) 5...