Iceland – Father and sons with the same interest, riding a motorcycle on ice! Let’s be „Inspired by Iceland“ Hjörtur L. Jónsson 17.02.2021 Let’s be «Inspired by Iceland». Motorbikes. Ice. Driving. Salmon fishing rivers. Here is Iceland’s famous...
Óli bruni á heiður skilið fyrir nennu sína við að senda okkur efni, karlinn hefur meiri að segja hætt störfum hjá slökkviliðinu, sennilega til þess að geta sinnt síðunni betur. En hér er löng, en skemmtileg ferðasaga af hringferð þeirra félaga um árið. Hringurinn...
Tían hefur nú sett upp nýjan og glæsilegan vef og vill þakka tryggum auglýsendum sem og nýjum auglýsendum stuðninginn og traustið. Eftirtalin fyrirtæki styrkja Tíuvefinn og þar með Mótorhjólasafn íslands. Jhmsport Ktm Ísland Nitró Fulltingi Endurnýjuðu við okkur...
Það er ekki aldeilis komið að tómum kofanum þegar kíkt er í skúrinn hjá Dekkja Jóni og Guðna Þór Þorvaldsyni. Horft aftur eftir Hayabusu Skúrinn allur hinn myndarlegasti Á efrihæðinni kennir ýmisa grasa Efri hæðinn minnir á mótorhjólasafnið Glæsilegar Hondur CBX sem...
Hingað til hef ég verið að skrifa um eitt mótorhjól í Bændablaðið á ári, en vegna COVID-ástandsins er bílasala að dragast saman en aukning er í sölu mótorhjóla. Um heim allan var mikil aukning í mótorhjólasölu fyrstu sex mánuði ársins en misjöfn á milli landa, eða frá...
Nýjasta viðbót safnsins Honda CMA114 Nýjasta viðbót safnsins eftir Covid hlé, Honda CMA114 árgerð 1966 blá að lit. Skipt inn fyrir aðra Hondu C114 rauða. Hér fyrir norðan köllum við þetta að skipta úr Þór yfir í KA. Blá hjólið fékk safnið að gjöf árið 2007 frá...