by Tían | jún 3, 2021 | Greinar 2021, Happdrætti Snigla, Júní 2021
Happadrætti Snigla verður í félagsheimili Snigla 9.júní næstkomandi. Happadrættið er til styrktar Grensás, en því miður hefur margur hjólamaðurinn þurft á þeirra þjónustu að halda í gegnum tíðina. Okkur langar því að halda uppteknum hætti með að styrkja þá ágætu...