Elín Sif Sigurjónsdóttir fór í sína fyrstu mótorhjólaferð í sumar ásamt eiginmanninum og vinahjónum. Hún segir bráðnauðsynlegt fyrir barnafólk að komast út að leika sér endrum og eins og er kolfallin fyrir mótorhjólasportinu. Við höfðum verið á ferðinni með hjólhýsið...