Kanadíski listamaðurinn William Fisk hefur getið sér gott orð – svo gott reyndar að við goðsögn liggur – fyrir að mála ótrúlega raunverulegar myndir af ýmiskonar gamaldags tækjabúnaði. Meðal hluta sem hann hefur myndgert eru myndavélar, kveikjarar,...