Mynd eða mótorhjól

Mynd eða mótorhjól

Kanadíski listamaður­inn William Fisk hef­ur getið sér gott orð – svo gott reynd­ar að við goðsögn ligg­ur – fyr­ir að mála ótrú­lega raun­veru­leg­ar mynd­ir af ým­is­kon­ar gam­aldags tækja­búnaði. Meðal hluta sem hann hef­ur mynd­gert eru mynda­vél­ar, kveikjarar,...