by Tían | okt 19, 2021 | Beyjunámskeið, Greinar 2021, Oktober 2021
Sniglar héldu árið 2017 beyjunámskeið á Akureyri, skemmtu þeir sem tóku þátt sér afar vel og lærðu helling af hinum sænska leiðbeinanda sem hafði yfirumsjón með námskeiðinu. Frábær dagur í frábæru veðri.
by Tían | okt 19, 2021 | Greinar 2021, kambar 100 ára, Oktober 2021
Flest okkar hafa ekið Kambana á einhverjum tímapunkti, skellt sér í ís í hveragerði eða átt erindi eintthvert um suðurlandið. Þetta 100 ára myndaband sýnir okkur bersýnilega hvernig þar þarna um að litast fyrir nákvæmlega 100 árum síðan. Konungi er ekið í bíl upp...
by Tían | okt 19, 2021 | Greinar 2021, Oktober 2021
Þessi mynd sem tekin er við Vesturgötuna í kringum 1920 sýnir greinilega Indian mótorhjól með hliðarvagni svo að myndin hlýtur að vera af Powerplus hjólinu sem var eina Indian mótorhjólið frá þessum tíma með hliðarvagni. Maðurinn á hjólinu mun vera fyrsti eigandi...
by Tían | okt 18, 2021 | Fjöðrunin stillt, Greinar 2021, Oktober 2021
Dagbók drullumallarans: EF ÞAÐ er eitthvað eitt á torfæruhjóli sem verður að halda vel við og stilla rétt, þá er það fjöðrunin. Þrátt fyrir það eru ótrúlega margir sem láta það sitja á hakanum að stilla fjöðrunina við sitt hæfi og missa þar með af tækifæri til að láta...
by Tían | okt 18, 2021 | Ferðasögur, Gamalt efni, Gamalt efni 2010-2019, Greinar 2021, Horn í Horn, Oktober 2021
Ökuþórinn Steina Steinarsdóttir: Steina Steinarssóttir er virkur félagi í Ferða- og útisvistarfélaginu Slóðavinum og lagði það á sig í síðustu viku að aka torfæruhjóli sínu næstum þúsund kílómetra leið sem venjulega er kölluð horn í horn. Megnið af leiðinni er á...
by Tían | okt 16, 2021 | Fyrsta mótorhjólakeppnin, Greinar 2021, Oktober 2021
Í bók minni „Þá riðu hetjur um héruð – 100 ára saga mótorhjólsins á Íslandi“ er frásögn breska hermannsins Ernest Walters af fyrstu mótorhjólakeppninni sem fram fór hérlendis svo vitað sé. Fór hún fram árið 1940 og er henni vel lýst, en eina myndin sem fylgdi...