by Tían | sep 24, 2021 | Greinar 2021, Komum að Dansa, September 2021
Á kosningardaginn… 25 september á Vitanum Akureyri.kl 22
by Tían | sep 24, 2021 | Góð aðsókn, Greinar 2021, September 2021
Eyfirski safnadagurinn var haldinn á dögunum en þann dag opna fjölmörg söfn á Eyjafjarðarsvæðinu dyr sínar og bjóða gesti velkomna að skoða söfnin endurgjaldslaust. Alls tóku að þessu sinni 15 söfnþátt í Eyfirska safnadeginum og voru þau staðsett hvarvetna í...
by Tían | sep 19, 2021 | Greinar 2021, September 2021, þvert yfir Bandaríkin
Þessa dagana stendur yfir í Bandaríkjunum þolkeyrsla gamalla mótorhjóla yfir endilanga álfuna. Er um 6.500 kílómetra langa leið að ræða sem tekur 16 daga að aka, frá landamærum Kanada til Mexíkó. Hefst ferðin í Saul Ste Marie í Michigan, fer í gegnum Myrtle Beach í...
by Tían | sep 16, 2021 | Greinar 2021, September 2021, Vintage Garavan um helgina
Fyrir þá sem vilja sjá frábært tónleikaband, og eru unnendur alvöru Rokks , þá er Vintage Caravan að spila á Græna hattinum á laugardag. Þeir spiluðu meðal annars á Landsmóti Bifhjólamanna 2020 á Laugarbakka og voru frábærir. Íslenska rokksveitin The Vintage Caravan...
by Tían | sep 12, 2021 | Aðalfundur 21, Ágúst 2021, Greinar 2021
Hér með er auglýstur Aðalfundur Tíunnar Bifhjólaklúbbs Norðuramts sem verður á Mótorhjólasafninu Laugardaginn 25 september. kl 14 Tekin verða fyrir 2 ár að þessu sinni 2019 og 2020 á þessum aðalfundi. Dagskrá Aðalfundar: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2....
by Tían | sep 11, 2021 | Ágúst 2021, Greinar 2021
Heil og sæl. Ég heiti Svanhvít Pétursdóttir og er 39 ára. Ég er verslunarstjóri hjá Kristjánsbakarí og hef verið þar í rúmt ár núna. Ég er viðskipafræðingur með mastersgráðu í Forystu og stjórnun. Ég hef verið viðriðin mótorhjól hér á landi síðan árið 2006. Ég verið í...