by Tían | feb 24, 2021 | Febrúar 2021, Greinar 2021, Margt leynist í kirkjum
Öldum saman hafa kjallarar í kirkjum verið notaðir til ýmissa hluta. Þar hafa verið kapellur, bókasöfn og geymslur. Einnig hefur látnum kirkjuhöfðingjum og kóngafólki verið komið þar fyrir undir miklum björgum og oft meistaralega tilhöggnum. Þá hafa listaverk verið...
by Tían | feb 22, 2021 | Aðalfundur Tíunnar 27.mars nk., Febrúar 2021, Greinar 2021
Stjórn Tíunnar ákvað að halda Aðalfund Tíunnar 27.mars nk. Þar sem ekki var hægt að gera það í október. Allir greiddir Tíumeðlimir eru gjaldgengir á fundinn og er hægt að bjóða sig fram til stjórnar á fundinum. Endilega bjóðið ykkur fram ef þið hafið áhuga. Dagskrá...
by Tían | feb 21, 2021 | Alltaf Tíur ;), Febrúar 2021, Greinar 2021
Þeir sem ganga í klúbbinn okkar er reyndar frá með því alltaf Tíur….. Það er víst ekki hægt að fá betri einkunn. Gerast félagi í Tíunni
by Tían | feb 20, 2021 | Febrúar 2021, Greinar 2021
Eitt af þeim rafhjólum sem fáanleg eru í dag eru Super Soco rafhjólin sem seld eru í Elko. Bílablaðamanni Fréttablaðsins bauðst að prófa einn slíkan grip á dögunum og þar sem gripurinn er skráður sem létt bifhjól var slegið til. Við fengum í hendurnar Super Soco TC...
by Tían | feb 18, 2021 | Father and sons with the same interest, Febrúar 2021, Greinar 2021
Iceland – Father and sons with the same interest, riding a motorcycle on ice! Let’s be „Inspired by Iceland“ Hjörtur L. Jónsson 17.02.2021 Let’s be «Inspired by Iceland». Motorbikes. Ice. Driving. Salmon fishing rivers. Here is Iceland’s famous...
by Tían | feb 13, 2021 | Febrúar 2021, Ferðasaga á Landsmót, Greinar 2021
Óli bruni á heiður skilið fyrir nennu sína við að senda okkur efni, karlinn hefur meiri að segja hætt störfum hjá slökkviliðinu, sennilega til þess að geta sinnt síðunni betur. En hér er löng, en skemmtileg ferðasaga af hringferð þeirra félaga um árið. Hringurinn...