Margt leynist í kirkjum

Margt leynist í kirkjum

Öldum saman hafa kjallarar í kirkjum verið notaðir til ýmissa hluta. Þar hafa verið kapellur, bókasöfn og geymslur. Einnig hefur látnum kirkjuhöfðingjum og kóngafólki verið komið þar fyrir undir miklum björgum og oft meistaralega tilhöggnum. Þá hafa listaverk verið...
Ferðasaga á Landsmót.

Ferðasaga á Landsmót.

Óli bruni á heiður skilið fyrir nennu sína við að senda okkur efni, karlinn hefur meiri að segja hætt störfum hjá slökkviliðinu, sennilega til þess að geta sinnt síðunni betur. En hér er löng, en skemmtileg ferðasaga af hringferð þeirra félaga um árið. Hringurinn...