by livvyy | feb 3, 2021 | Febrúar 2021, Greinar 2021, Nýjar og hertar reglur
Stórauknar kröfur og hertar reglur til verktaka, eftirlits og umsjónarmanna Vegagerðarinnar við lagningu malbiks og klæðinga, voru kynntar á opnum fundi í morgun. Hert vinnubrögð eru boðuð í kjölfar banaslyssins á Kjalarnesi í sumar þar sem tveir bifhjólamenn létust...
by Tían | feb 1, 2021 | Febrúar 2021, Greinar 2021, Við Reykjavíkurtjörn
Sumir eru að hjóla á torgið allt árið um kring. Hér má sjá vaskann Ískrossökumann stytta sér leið yfir tjörnina í Reykjavík.
by Tían | jan 31, 2021 | Greinar 2021, Janúar 2021, Vetrargeymslan
Hvað veldur því að fólk taki þá Ákvörðun að geyma hjólin sín úti á veturna? Er það virkilega svo að ekki sé möguleiki að finna 4-5 fermetra til að stinga greyjunum inn í c.a. 6 mánuði? Er Harleyinn ekki lengur þetta sérstaka verðmæta mótorhjól sem þarf að...
by Valur Þórðarson | jan 30, 2021 | Greinar 2021, Janúar 2021, Sannkallad einvígi
Árið 1992 á Eyjunni Mön. Eitt allra flottasta kappakstureinvígi sögunnar. Fylgist með einvígi keppninnar þ.e. Yamaha (Carl Fogarty og Norton (Steve Hislop) um hver sé kóngurinn á...
by Tían | jan 30, 2021 | Greinar 2021, Janúar 2021, Vonir um mótothjólasafn
Á smágerðum platta sem hangir uppi á vegg í svartmáluðu sýningarrými Mótorhjólasafns Íslands á Akureyri er að finna lítið glerhylki með tönn úr Heiðari Þ. Jóhannssyni. Yfir glerhylkinu er áletrun sem á stendur: „Heiðar Þ.Jóhannsson. Framtíðar jólasveinn.1965–1995.“...
by Tían | jan 27, 2021 | Greinar 2021, Janúar 2021, Velkominn á nýja síðu
Þá er nýja heimasíðan komin. www.tian.is Tían vill þakka Val Smára á www.vefsmarinn.is fyrir að koma þessum glæsilega vef á koppinn og að gera okkur kleyft að opna alíslenskan vef. Hingað til hefur vefurinn verið framvísað á erlenda bloggspot síðu en sá vefur...