by Tían | des 7, 2021 | Desember 2021, Greinar 2021, Reynskusaga Hauks
Nú var það um vorið, nánar tiltekið í maí 1968 að ég fékk vinnu í vegagerð austur á Hornafirði sem var hið besta mál. Það var bara eitt, ég var búinn að fá mér mótorhjól, mitt fyrsta, ég ný orðinn 17 ára og það kom ekki til greina að ég færi austur nema ég og hjólið...
by Tían | des 5, 2021 | Desember 2021, Ferðasögur, Gamalt efni 2010-2019, Greinar 2021, Öðlast ólýsanlegt frelsi
Ferðalög, saga og mótorhjól eru þrjú helstu áhugamál Hafnfirðingsins Eiríks Viljars Hallgrímssonar Kúld. Honum hefur nú tekist að sameina þetta þrennt með því að þræða fáfarna vegi í Asíu þar sem hann lenti í hinum ýmsu ævintýrum þar sem skæruliðar í hengirúmum,...
by Tían | des 4, 2021 | Desember 2021, Ferðasögur, Gamalt efni, Gamalt efni 2001-2010, Greinar 2021, Ógleymanleg ferð um Vestfirði
Ungsokkar, ellisokkar og sukksokkar á ferð Drullusokkarnir, mótorhjólaklúbbur frá Vestmannaeyjum, fóru í ferð um Vestfirði um miðjan júlí. Kapparnir ferðuðust um í einstakri veðurblíðu, nutu einstakrar náttúru og félagskaparins sem er engu líkur enda allt saman...
by Tían | des 3, 2021 | Desember 2021, Ferðasögur, Gamalt efni 2010-2019, Greinar 2021, Ökuþórahjónin Unnur og Högni
Tuttugu lönd, 147 dagar og yfir 30 þúsund eknir kílómetrar á tveimur mótorhjólum, þetta var yfirferð þeirra hjóna Högna Páls Harðarsonar og Unnar Sveinsdóttur eftir ferðalag sumarsins. Tilgangur þeirra var þó alls ekki sá að hala inn svona magnaðan montlista, heldur...
by Tían | des 1, 2021 | Á puttanum á Sniglamót, Desember 2021, Ferðasögur, Gamalt efni, Greinar 2021, November 2021
„Þeir fóru fyrir fimm mínutum “ var svarið þegar ég var mættur á tilsettum tíma á Shellstöðina í Árbæ, albúinn að sitja aftan á mótorhjóli einhvers af meðlimum Bifhjólasamtaka lýðveldisins, sem voru á leið á landsmótið í Húnaveri, fjarri höfuðborginni....
by Tían | des 1, 2021 | Desember 2021, Ferðasögur, Gamalt efni 2001-2010, Greinar 2021, Mótorhjól er Fíkn
Seinnipart vetrar tóku fjórir Íslendingar sig saman og pökkuðu ofan í töskur fyrir einn hjólatúr. Hjólatúrinn var reyndar lengra í burtu en hjá flestum því ferðinni var heitið til Indlands þar sem þeir höfðu leigt sér Royal Enfield 500- hjól í tvær vikur. Þrír þeirra...