by Tían | okt 19, 2021 | Greinar 2021, kambar 100 ára, Oktober 2021
Flest okkar hafa ekið Kambana á einhverjum tímapunkti, skellt sér í ís í hveragerði eða átt erindi eintthvert um suðurlandið. Þetta 100 ára myndaband sýnir okkur bersýnilega hvernig þar þarna um að litast fyrir nákvæmlega 100 árum síðan. Konungi er ekið í bíl upp...
by Tían | okt 19, 2021 | Greinar 2021, Oktober 2021
Þessi mynd sem tekin er við Vesturgötuna í kringum 1920 sýnir greinilega Indian mótorhjól með hliðarvagni svo að myndin hlýtur að vera af Powerplus hjólinu sem var eina Indian mótorhjólið frá þessum tíma með hliðarvagni. Maðurinn á hjólinu mun vera fyrsti eigandi...
by Tían | okt 18, 2021 | Fjöðrunin stillt, Greinar 2021, Oktober 2021
Dagbók drullumallarans: EF ÞAÐ er eitthvað eitt á torfæruhjóli sem verður að halda vel við og stilla rétt, þá er það fjöðrunin. Þrátt fyrir það eru ótrúlega margir sem láta það sitja á hakanum að stilla fjöðrunina við sitt hæfi og missa þar með af tækifæri til að láta...
by Tían | okt 18, 2021 | Ferðasögur, Gamalt efni, Gamalt efni 2010-2019, Greinar 2021, Horn í Horn, Oktober 2021
Ökuþórinn Steina Steinarsdóttir: Steina Steinarssóttir er virkur félagi í Ferða- og útisvistarfélaginu Slóðavinum og lagði það á sig í síðustu viku að aka torfæruhjóli sínu næstum þúsund kílómetra leið sem venjulega er kölluð horn í horn. Megnið af leiðinni er á...
by Tían | okt 16, 2021 | Fyrsta mótorhjólakeppnin, Greinar 2021, Oktober 2021
Í bók minni „Þá riðu hetjur um héruð – 100 ára saga mótorhjólsins á Íslandi“ er frásögn breska hermannsins Ernest Walters af fyrstu mótorhjólakeppninni sem fram fór hérlendis svo vitað sé. Fór hún fram árið 1940 og er henni vel lýst, en eina myndin sem fylgdi...
by Tían | okt 15, 2021 | Greinar 2021, Oktober 2021, VR46
Já ótrúlegt en satt. 20 ár síðan tvígegnislyktin fór af keppnisbrautinni í Motogp en þá reyndar hét keppnin GP500 í staðinn komu 1000cc fjórgengshjólin sem notuð eru í dag. Valentíno Rossi varð þá heimsmeistari en hann varð það líka nokkru sinnum eftir það. Hann...