by Tían | feb 14, 2023 | Greinar 2023, Jan-mars-2023, Landsmót Trékyllisvík verður það!
Mótshaldarar er Gullsport (Hilde og Axel T & co) Undirbúningsvinna er í fullum gangi þessa dagana til að gera ógleymanlega skemmtun og tónlistarveislu. Þemað verður aftur til eldri tíma og reynt verður að stilla sem flestu upp eins og landsmótið var þarna 1992....
by Tían | feb 10, 2023 | Greinar 2023, Jan-mars-2023, Vegna Félagsgjalda Tíunnar.
Nú styttist þar til við sendum af stað greiðsluseðla fyrir félagsgjaldi Tíunnar. 15 febrúar sendum við þá af stað til þeirra sem ekki eru búnir að nýta sér að greiða félagsgjaldið á vefnum eða með millifærslu. Þetta sparar okkur og ykkur talsverðar upphæðir sem...
by Tían | feb 9, 2023 | Elsta mótorhjól heims selt á uppboði, Greinar 2023, Jan-mars-2023
Elsta mótorhjól sem til er í heiminum í dag er 1894 árgerð af vel varðveittu Hildebrand & Wolfmuller mótorhjóli. Það var á dögunum selt á uppboði hjá Bonhams í Bretlandi og fór þar fyrir 30 milljónir króna. Hildebrand & Wolfmuller mótorhjólið er fyrsta...
by Tían | feb 5, 2023 | Greinar 2023, Jan-mars-2023, Rafmótorhjól frá sprotafyrirtækinu Matter
Rafmótorhjól frá sprotafyrirtækinu Matter með fjögurra gíra skiptingu,. Allflest rafmótorhjól hafa enga skiptingu, einungis einn gír áfram og inngjöfin virkar bara í eina átt. Slíkt hentar nýliðum í akstri mótorhjóla. Reynslumeira fólk kann að sakna þess að keyra...
by Tían | feb 5, 2023 | Gamalt efni, Jan-mars-2023, Þetta er fjölskyldufarartæki
– segir Gunnar Möller „Þetta er enginn forngripur eins og margir halda, heldur er þetta árgerð 1989,“ segir Gunnar Möller, en hann ekur um götur Akureyrar á farartæki sem mörgum þykir nokkuð skondið. Um er að ræða tveggja sæta mótorhjól með hliðarkörfu þannig...
by Tían | feb 1, 2023 | Greinar 2023, Herkules Wankel hjólið á Mótorhjólasafninu, Jan-mars-2023
Eitt af mótorhjólum safnsins er Herkules W2000 Wankel Árið (2008) Flutti Jón Dan bróðir (Heidda) inn Herkules W 2000 Wankel mótorhjól frá Kanada. Hjólið var haugryðgað þegar það kom til landsins og fylgdi önnur vél með því í varahluti. Rafkerfið var ekkert nema...