by Tían | apr 13, 2023 | Apr-Júní-2023, DGR Akureyri, Iceland - 2023, Greinar 2023
Já það verður Herramannsreið 21 maí nk.
by Tían | apr 9, 2023 | Apr-Júní-2023, Greinar 2023, Páskaeggjaleit
Góður hópur af krökkum og foreldrum mætti á páskaeggjaleit Tíunnar við Mótorhjólasafnið í gærdag. Öll egg fundust og kláraðist lagerinn sem var um 50 egg mjög hratt og á meðan kíktu foreldra á safnið ,fengu sér Kakó með rjóma eða kaffisopa og skoðuðu flott mótorhjól....
by Tían | apr 7, 2023 | Apr-Júní-2023, Greinar 2023, Tían styrkir Mótorhjólasafnið með einni miljón
Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts styrkir Mótorhjólasafn Íslands með milljón króna styrk. Tíunni hefur gengið vel undanfarið að safna fyrir klúbbinn, Bíngo, Happdrætti, auglýsingatekjur og margt fleira gera það að verkum að við getum stutt vel við safnið. Það er ykkur...
by Tían | apr 3, 2023 | Apr-Júní-2023, Greinar 2023, Páskaeggjaleit fyrir börnin
Tían býður til Páskaeggjaleitar fyrir börnin á laugardaginn 8 apríl nk. við Mótorhjólasafn Íslands á Akureyri. Öll börn velkomin að leita meðan bigðir endast , og heitt kakó í boði að leit lokinni. Safnið er opið milli 13-16. og kjörið fyrir fullorðna að skoða...
by Tían | mar 25, 2023 | Greinar 2023, Jan-mars-2023
Miðaverð er aðeins 1000kr og verða aðeins 800 miðar gefnir út og aðeins dregið úr seldum miðum. Miðarnir eru rafrænir og eru seldir á heimasíðu Tíunnar. skraið ykkur ,,, borgið og þið fáið miðnúmerin send um hæl í tölvupósti. Happdrætti 2023 Endilega skellið ykkur á...
by Tían | mar 23, 2023 | Greinar 2023, Honda VFR 750 Scrambler, Jan-mars-2023
Það má með sanni segja að þetta Honda VFR 750F Scrambler sé talsvert mikið breytt hjól. Einhverjir munu segja að þeim finnist þessi Herútgáfa alveg geggjuð og pureistarnir munu pottþétt halda öðru fram. En hjólið er allavega komið með Endúró stýri, kubbadekk, krass...