Vel heppnuð Páskaeggjaleit

Vel heppnuð Páskaeggjaleit

Góður hópur af krökkum og foreldrum mætti á páskaeggjaleit Tíunnar við Mótorhjólasafnið í gærdag. Öll egg fundust og kláraðist lagerinn sem var um 50 egg  mjög hratt og á meðan kíktu foreldra á safnið ,fengu sér Kakó með rjóma eða kaffisopa og skoðuðu flott mótorhjól....
Sala er hafin í happdrætti Tíunnar

Sala er hafin í happdrætti Tíunnar

Miðaverð er aðeins 1000kr og verða aðeins 800 miðar gefnir út og aðeins dregið úr seldum miðum. Miðarnir eru rafrænir og eru seldir á heimasíðu Tíunnar. skraið ykkur ,,, borgið og þið fáið miðnúmerin send um hæl í tölvupósti. Happdrætti 2023 Endilega skellið ykkur á...
Honda VFR Scrambler

Honda VFR Scrambler

Það má með sanni segja að þetta Honda VFR 750F Scrambler sé talsvert mikið breytt hjól. Einhverjir munu segja að þeim finnist þessi Herútgáfa alveg geggjuð og pureistarnir munu pottþétt halda öðru fram. En hjólið er allavega komið með Endúró stýri, kubbadekk, krass...