Löggustarfið er lífsstíll

Löggustarfið er lífsstíll

segir Kristján Freyr Geirsson, eða Krissi lögga, eins og hann er oftast kallaður Krissi átti 35 ára starfsafmæli þann 1. nóvember síðastliðinn og í tilefni dagsins veitti Samtakahópurinn, þverfaglegur forvarnarhópur sem vinnur að forvörnum fyrir ungmenni í...
Vetnisvætt Mótorhjól.

Vetnisvætt Mótorhjól.

„Á tímum þar sem rafvæðing farartækja er í fullum gangi þá er líka ágætt að skoða að það eru aðrir umhverfisvænir orkugjafar til.“   Hér er grein úr mogganum 2008 Sveinn Hrafns­son, starfsmaður hjá Air Atlanta í London, hef­ur vakið at­hygli í ensk­um...
Vorboðar

Vorboðar

Það má með sanni segja að veðrið hafi leikið við okkur Norðanlands undanfarna daga. Að vísu var frost á malbiki lengi vel á kvöldin en í dag fór hitinn í 11-12°C og það var eins og við mannin mælt hjólin voru mætt á göturnar á Akureyri  Ómar Geirsson kom frá Sigló og...
Game over á glænýum Gold Wing

Game over á glænýum Gold Wing

Já það má með sanni segja að Reiðfirðingurinn Einar Sigtryggson eða Einar Gameover eins og við þekkjum hann betur undir, hafi byrjað árið á glæsilegum kaupum, en hann fjárfesti í glænýjum Goldwing á dögunum. Einar sem á nú allavega 3 flott hjól bætti þessu krúnudjásni...