by Tían | jún 10, 2024 | Greinar 2024, maí-águst-2024, Styrktarteiti Mótorhjólasafnsins
Tían Bifhjólaklúbbur bíður til glasalyftinga á föstudagskvöldið 14 júní 2024 klukkan 20:00. En áður en það hefst þá ætlum við að byrja á einföldum leikjum klukkan 18:00 og selja grillaðar pylsur og gos til styrktar safnsins. Allur ágróði af sölu matvæla og drykkja...
by Tían | jún 10, 2024 | Greinar 2024, maí-águst-2024, Mótormessa 13 júní 2024
Tían verður með Mótormessu 2024 Fimmtudagskvöldið 13. Júní nk. Dagskráin er: Kl. 19.00: hittast við Mótorhjólasafnið.Kl. 19.30: keyrt saman út á Möðruvelli í Hörgárdal.Kl. 20.00: Sr. Svavar A. Jónsson messar yfir okkur.Tónlistaratriði: Rúnar Eff.Kaffisopi að athöfn...
by Tían | maí 18, 2024 | Greinar 2024, maí-águst-2024, Minntust Heidda í blíðskaparveðri
Tían, bifhjólaklúbbur Norðuramts, stóð fyrir hópkeyrslu í minningu Heiðars Þ. Jóhannssonar, sem ávallt var kallaður Heiddi, í blíðskaparveðri á Akureyri í dag. Hann hefði orðið sjötugur á miðvikudaginn. Bifhjólamenn hittust á Ráðhústorginu á...
by Tían | maí 7, 2024 | Greinar 2024, maí-águst-2024, Skoðunarvika
Í samstarfi við Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts, þá tékkum við á því að mótorfákarnir ykkar séu klárir fyrir sumarið. Allir sem mæta á mótorhjóladaga fá 40% afslátt af skoðunargjaldi! Tékk ✅
by Tían | apr 27, 2024 | Greinar 2024, maí-águst-2024, Minningarkeyrsla Heidda
Þar sem hann Heiðar Þ. Jóhannsson (Heiddi) hefði orðið 70 ára þann 15.maí ætlar Tían Bifhjólaklúbbur að standa fyrir hópkeyrslu í minningu hans. Við munum hittast á torginu kl. 12:00 og lagt verður af stað kl. 13:00 í keyrslu um Akureyri. Hópkeyrslan mun svo enda í...