by Tían | mar 19, 2024 | Floridaferð Rækjunnar 2018, Greinar 2024, Jan-Apr-2024
Desember 2018 Það er nú misjafnt hvernig hver og einn vill eyða jólunum. Flestir halda í hefðirnar og eyða jólunum heima hjá fjölskyldu og vinum, aðrir fara til dæmis til Tenereef og eyða jólunum í hitanum jafnvel með öðrum íslenskum fjölskyldum. Svo eru það þeir sem...
by Tían | mar 19, 2024 | Britten the legend, Greinar 2024, Jan-Apr-2024
Mótorhjólið sem ógnaði öllum risunum! Saga Britten Mótorhjólsins er stutt 1992-2002 en þetta er mögnuð saga einstaklings sem átti draum og framkvæmdi hann. Þetta má segja að sé upphafið á Carbon fiberþróuninni í Mótorhjólunum og V2 keppnis ævintýrinu. Magnaður...
by Tían | mar 19, 2024 | Ein umhverfis jörðina á Mótorhjóli, Greinar 2024, Jan-Apr-2024
Já það eru nokkuð margir aðilar búnir að fara kringum jörðina á mótorhjóli og þar með nokkrir íslendingar þar má nefna Guðmund Bjarnason og Kristján Hringfara. en þeir eru báðir búnir að fara hringinn einir á hjóli. Hér er Þýsk ung kona seim fór hringinn um jörðina...
by Tían | feb 19, 2024 | Greinar 2024, Jan-Apr-2024, Vegna Aðalfunds í Apríl
Nú styttist í aðalfund Tíunnar þ.e. rett um tveir mánuðir í fundinn en hann verður 20 apríl nk. Þó nokkrar vendingar verða í stjórn Tíunnar að þessu sinni þar sem formaður og varaformaður gefa ekki kost sér á sér áfram. Enda eru Siddi og Víðir búnir að sitja í stjórn...
by Tían | feb 17, 2024 | Greinar 2024, Jan-Apr-2024, Mótorhjólasýning Snigla
Bifhjólasamtök Lýðveldisins, Sniglar halda mótorhjólasýningu 28. mars til 1. apríl til að fagna 40 ára afmæli samtakanna. Við erum að leita að flottum hjólum á sýninguna og biðjum þau ykkar sem hafa áhuga á að sýna dýrgripina að hafa samband, við annað hvort Ólaf...
by Tían | feb 8, 2024 | Félagsgjöld Feb, Greinar 2024, Jan-Apr-2024
Það eru gleðifréttir því að gjaldkerinn okkar Valur er orðin rólfær þó hann taki það vissulega rólega eftir stífluna sem hann fékk við hjartað. En Valur og Víðir formaður ætla að vinna í því um helgina að senda út greiðslulínur á þá sem ekki eru nú þegar búnir að...