10 sæti. Tarform: Best electric motorbike for tech lovers Mótorhjól Morgundagsins: Tarform heitir þessi gripur. Hjólið er að mestu smíðað úr 3d prentuðum varahlutum, en það lítur út eins og kaffiracer. Drægni hjólsins er 145km á rafhlöðunni með hefur það sama...
Í morgun var Pokerrun Tíunnar. Frábær mæting var og veðrið eins og best verður á kosið sól og hiti. Alls skráðu sig 17 manns í pókerrun að þessu sinni á 16 hjólum. Svo potturinn var ansi hár eða 51000kr fyrir sigurvegarann. Spil var dregið strax eftir skráninguna,...
Við hvetjum alla mótorhjólaunnendur á landsvísu að gerast félagar í klúbbnum okkar … Við erum sennilega einn virkasti mótorhjólaklúbbur landsins. Stutt er í frábæra skemmtun hjá okkur þar sem félagsmenn fá afslátt. Félagsmenn styrkja Mótorhjólasafnið með því að...
Þegar Guy Martin er ekki að gera við vörubíla þá er hann að reyna að slá met. Núna er hann að reyna við 300 mílna hraða en það er aðeins 482.8km hraði á klukkustund. Þeir sem þekkja til vita að þetta er ekki mesti hraði sem hefur verið farinn á mótorhjóli. En hann...