Greinar Sep-Des 2024

Kvennaárið mitt á mótorhjóli  (erlent)

Kvennaárið mitt á mótorhjóli (erlent)

Það besta við þetta allt  saman? Það er að vera aleinn,

Ég hafði farið í útilegu áður, en í það sinn hafði ég bara staðið og horft á, meðan ferðafélaginn reisti tjaldið,  kveikti bál, lagaði mat og gekk svo frá öllu saman aftur.
Alla ferðina út í gegn brostu bílstjórar og farþegar þeirra til mín. Flestir þeirra, sem veifuðu mér, voru börn og eldri konur.