Út að hjóla

Út að hjóla

Í gær laugardaginn 24 apríl var afbragðsgott hjólaveður norðanlands.  Hitastigið hoppaði vel yfir 12 stigin og fór jafnvel í 15 á köflum og það var logn. Og hvað gerist þá! Nú auðvitað að fara út að hjóla.  Mæting við Olís á Akureyri var um kl 13:00 en menn voru enn...
Næst á dagskrá hjá Tíunni

Næst á dagskrá hjá Tíunni

Er Aðalfundur Tíunnar þann 27. mars kl 14:30.   Fundurinn verður haldinn í glæsilegu húsi Mótorhjólasafns Íslands. Venjulega er aðalfundur klúbbsins á haustin en vegna Covid ástandsins var honum frestað og því verða ársreikningar ársins 2019 yfirfarnir að þessu sinni....