by Valur Þórðarson | apr 8, 2021 | April 2021, ferðast á mótorhjóli með farþega, Greinar 2021
Að ferðast á mótorhjóli með farþega. Að ferðast um á mótorhjóli er ólýsanlegt nema fyrir þá sem hafa prufað. Fá vindinn í fangið og ekkert sem yfirgnæfir vega- og vélarhljóðið (nema tónlist í heyrnatólunum). Lyktin af umhverfinu og allt þar á milli. Hugurinn tæmist af...
by Valur Þórðarson | apr 8, 2021 | April 2021, Greinar 2021
Framúrstefnulegt rafhjól á barmi framleiðslu. Litlu Finnsku sprotafyrirtæki RMK Vehicles tilkynntu endurbyggingu á Verge mótorhjóli sínu á EICMA 2019 og um leið tilkynntu þeir nýtt nafn á fyrirtækinu, Nýja nafnið er Verge Motorcycles. Fyrirtækið endurmótaði stefnu...
by Valur Þórðarson | apr 7, 2021 | April 2021, Greinar 2021, Tunglhjól
Það er von að þú spyrjir en Tunglhjól er hið eina sanna einhjól mótorhjólanna. Alltaf þegar við finnum upp nýjan samgöngumáta leitumst við, við að finna út hve hratt við getum komist og hvað mörg kg getum við troðið í eða á draslið. Núverandi heimsmeistarinn (Guinness...
by Valur Þórðarson | apr 7, 2021 | April 2021, Bestu hjólin fyrir byrjendur, Greinar 2021
Þegar þú ert alveg nýkominn úr mótorhjóla prófinu og ferð að velta fyrir þér hvaða hjól og eða hvernig hjól þú ætlar þér að hjóla á í sumar. Þú ert samt á byrjunar reit og átt eftir að fá þér hjálm, vettlinga, galla og allt annað sem þarf EN þú ert samt mest að hugsa...
by Valur Þórðarson | feb 10, 2021 | Febrúar 2021, Greinar 2021, Í skúrnum hjá Dekkja Jóni og Guðna Þór
Það er ekki aldeilis komið að tómum kofanum þegar kíkt er í skúrinn hjá Dekkja Jóni og Guðna Þór Þorvaldsyni. Horft aftur eftir Hayabusu Skúrinn allur hinn myndarlegasti Á efrihæðinni kennir ýmisa grasa Efri hæðinn minnir á mótorhjólasafnið Glæsilegar Hondur CBX sem...