Austfirðingarnir Unnur Sveinsdóttir og Högni Páll Harðarson greina frá ævintýralegu mótorferðalagi sínu í bókinni Vegabréf, vísakort og lyklar að hjólinu sem væntanleg er í haust. Hvað er það sem fær venjulegt fólk á miðjum aldri til að pakka á mótorhjólin sín...
Emilio Scotto hefur undanfarin níu ár ekki sofið á sama svefnstað tvær nætur í röð, nema í þau skipti sem hann hefur lent í fangelsi eða vegna veikinda. Ástæðan er sú að 14. janúar 1985 lagði hann af stað frá heimabæ sínum, Buenos Aires í Argentínu, í heimsreisu á...
– segir Gunnar Möller „Þetta er enginn forngripur eins og margir halda, heldur er þetta árgerð 1989,“ segir Gunnar Möller, en hann ekur um götur Akureyrar á farartæki sem mörgum þykir nokkuð skondið. Um er að ræða tveggja sæta mótorhjól með hliðarkörfu þannig...
Gömul grein og myndband síðan 2007 um bræðurna sem fóru fyrstir íslendinga umhverfis jörðina á mótorhjólum. Þess má geta að mótorhjólin þeirra eru á Mótorhjólasafninu á Akureyri. _____________________________________________________________________...
Minnaprófið stækkar Hinn 19. janúar síðastliðinn tók gildi ný reglugerð sem byggist á þriðju ökuréttindalöggjöf Evrópusambandsins. Breytingar þessar eru gerðar til að samræma ökupróf í allri Evrópu til að tryggja frjálsan flutning og akstur milli landa og gerir...
Alþýðublaðið 21.júní 1952 FURÐUVERK eitt mikið reis af grunni í gær við Kalkofnsveg neðan við Arnarhóls túnið, en það er ramgerður hringkastali, þaklaus að vísu, þar sem ungur maður mun næstu daga sýna glæfralegar hjólreiðar, og bruna á mótorhjóli upp lóðrétta veggi...