by Tían | sep 12, 2021 | Aðalfundur 21, Ágúst 2021, Greinar 2021
Hér með er auglýstur Aðalfundur Tíunnar Bifhjólaklúbbs Norðuramts sem verður á Mótorhjólasafninu Laugardaginn 25 september. kl 14 Tekin verða fyrir 2 ár að þessu sinni 2019 og 2020 á þessum aðalfundi. Dagskrá Aðalfundar: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2....
by Tían | sep 11, 2021 | Ágúst 2021, Greinar 2021
Heil og sæl. Ég heiti Svanhvít Pétursdóttir og er 39 ára. Ég er verslunarstjóri hjá Kristjánsbakarí og hef verið þar í rúmt ár núna. Ég er viðskipafræðingur með mastersgráðu í Forystu og stjórnun. Ég hef verið viðriðin mótorhjól hér á landi síðan árið 2006. Ég verið í...
by Tían | ágú 26, 2021 | Ágúst 2021, Greinar 2021, Tíufundur
Jæja eigum við ekki að halda Tíufund á safninu ,, ,Hittast aðeins og spjalla saman ,, og kannski hjóla á eftir,, Kaffi og kleinur meðan birgðir endast. Viðrum fákana ræðum um komandi ,Aðalfund , komandi ,, Hugsanlegt bjórkvöld, Komandi 15 ára afmæli. Pókerrun ,,...
by Tían | ágú 25, 2021 | Ágúst 2021, Fornhjól á Ísafirði, Greinar 2021
Það getur verið gaman að finna hluti sem hægt er að tengja við fornar heimildir um mótorhjól. Í heimsókn minni á Ísafjörð kom ég meðal annars við hjá Ralf Trilla sem hafði hengt upp gamla grind af mótorhjóli til skrauts á garðvegg hjá sér. Grindin var nokkuð sérstök...
by Tían | ágú 21, 2021 | Ágúst 2021, Greinar 2021, Pókerrun í dag, Uncategorized
Í morgun var Pokerrun Tíunnar. Frábær mæting var og veðrið eins og best verður á kosið sól og hiti. Alls skráðu sig 17 manns í pókerrun að þessu sinni á 16 hjólum. Svo potturinn var ansi hár eða 51000kr fyrir sigurvegarann. Spil var dregið strax eftir skráninguna,...
by Tían | ágú 16, 2021 | Ágúst 2021, félagsgj, Greinar 2021, Uncategorized
Við hvetjum alla mótorhjólaunnendur á landsvísu að gerast félagar í klúbbnum okkar … Við erum sennilega einn virkasti mótorhjólaklúbbur landsins. Stutt er í frábæra skemmtun hjá okkur þar sem félagsmenn fá afslátt. Félagsmenn styrkja Mótorhjólasafnið með því að...