by Tían | ágú 7, 2021 | Ágúst 2021, Fornhjól, Greinar 2021, MOTO GUZZI LÖGREGLUHJÓLIÐ
Á fésbókinni birstist nýlega flott litmynd af Moto Guzzi lögregluhjólinu þegar það var nýtt á Akureyri. Myndin er tekin af Vigfúsi Sigurðssyni og er hjólið í forgrunni en eitthvað umferðaróhapp fyrir aftan. varð myndin til þess að ég heyrði í fyrrum eiganda þess,...
by Tían | ágú 6, 2021 | Ágúst 2021, Greinar 2021, Rossi Hættir
Valentíno Rossi er einn sigursælast ökumaður í mótorhjólakappakstri MotoGP og í minni flokkum tilkynnti á dögunum að hann ætlaði að hengja upp leðrið endanlega í lok þessa árs. En hann hefur keppt á mótorhjólum í um 30 ár. „I said I would take a decision for...