Laugardagurinn 17/07 var planaður fyrir góðan mótorhjólatúr, Demantshringurinn hinn eini sanni. Rétt undir 300km hringur. Nú skildi styrkja með þátttökugjaldi. Láta gott af sér leiða og allt það. 1000kr á haus og skildi styrkja Umhyggju, félag langveikra barna. Mæting...
Það er nú svo að sælla er að gefa en að þyggja. Eða svo segir máltækið og erum við í Tíunni sanfærð um að svo sé. Eins og flestir vita er Tían hollvinafélag Mótorhjólasafnsins á Íslandi og styður við það með ráðum og dáðum. Nú um daginn var ákveðið að láta gott af sér...
Nú á dögunum hófu ToyRun Iceland sína árlegu hringferð um landið að selja Toyrun merkið til styrktar Píeta samtökunum. Píetasamtökinn berjast ötulega að forvörnum gegn sjálfsvígum og sjálfskaða hverskonar og má nefna að síminn þeirra er opinn allan sólahringin S: 552...
Í þessum skrifuðu orðum eru snillingarnir í Toy run á hringferð um landið. Eigum við von á þeim um kl 13:30 á Ráðhústorgið þar sem þeir eru að koma að austan. Við mælum með því að hjóla á torgið og heilsa upp á þá og styrkja gott málefni. Toy run hjóla um landið og...
Þegar maður ferðast umlandið ber stundum fyrir augu manns af þjóðveginum löngu aflögð landbúnaðartæki, bílar, dráttarvélar og vinnuvélar af ýmsu tagi á stöðum sem oft eru nefndir „bílakirkjugarðar“. Vissulega má sjá í sumum af þessum „kirkjugörðum“ vel upp raðaðar...
Já ég held að það sé ekki hægt að segja annað en að landsmót hafi heppnast vel. Frábær skemmtun frá upphafi til enda Tónleikar þrjú kvöld í röð, Súpan, maturinn, frábært veður og skemmilegt fólk. Móthaldararnir eiga náttúrulega skilið stærsta hrósið,...