by Tían | mar 12, 2021 | Ferðasaga til Úkraínu. (Lokakafli), Greinar 2021, Mars 2021
Ferðalýsing V Sunnudagur 29. september. Áfallið hafði frosið um nóttina en um kl 10 var um 10°C. Borðaður var morgunmatur á kránni sem var innréttuð sem veiðikrá. Ekki var ský á himni en hitinn hækkaði ekki mikið. Ekið var um akra og skóga, mjóa og breiða vegi....
by Tían | mar 10, 2021 | Greinar 2021, Mars 2021, Ný tækni í Mótorhjóla keppnum
Ný tækni í Mótorhjóla keppnum ? Ducati er um þessar mundir að prófa hvort að bæta við vindrörum / vængjum eða scoops neðanlega að hliðarhlífar hjólanna sinna beri árangur. Vonast þeir til að þetta hafi áhrif á ground effect en það fyrirbæri er vel þekkt í flugi og...
by Tían | mar 8, 2021 | Ferðasaga til Úkraínu 4.hluti, Greinar 2021, Mars 2021
Ferðalýsing IV Sunnudagur 22. september. Transfăgărășan fjallaskarð (vegurinn var valinn flottasti fjallvegur í Evrópu af Top Gear) sem hafði verið ætlunin að fara var lokaður vegna snjókomu, 50 cm djúpur snjór á veginum. Því var haldið beina leið til suðurs niður úr...
by Tían | mar 8, 2021 | Félagskirteinin orðin klár, Greinar 2021, Mars 2021
Greiddir félagar Tíunnar munu eiga von á félagskirteininu sínu inn um lúguna fljótlega Sigga formaður er búin að standa sveitt við gerð þeirra undanfarið og á eftir að standa sveitt við að skrifa á umslögin sem eru mörg. Takk fyrir mjög góð viðbrögð við nýja vefnum...
by Tían | mar 7, 2021 | Greinar 2021, Mars 2021
Ómenntaður sveimhugi með fullkomnunaráráttu Stofnandi Honda er um margt einkennilegur maður og saga fyrirtækisins sem ber nafn stofnandans ber þess merki. Saga Honda hófst þegar Soichiro Honda tók yfir gamla og svo til ónýta verksmiðju sem fengið hafði að kenna á því...
by Tían | mar 6, 2021 | Ferðasaga til Úkraínu 3.hluti, Greinar 2021, Mars 2021
Ferðalýsing III Þriðjudagur 17. september. Þar sem það þurfti að ganga upp á fjórar hæð til að komast á aðra hæð vegahótelsins var eingöngu tekinn upp á herbergið farangur sem hægt var að komast með í einni ferð. Í matstofu hótelsins voru borð og stólar merkt Tuborg...