Þriggja hjóla ofurhjól með nýrri gerð af stýri. Fjöðrun og stýri og allt af öðrum toga en við erum vön. Nú eru um átta ár frá því að Kawasaki sýndi hið frumlega J frumtýpu framtíðarinnar á Tokyo motor show 2013, en ný einkaleyfi sem fyrirtækið er kominð með sýna að...
Ferðalýsing II Mánudagur 9. september. Var haldið til borgarinnar Brno í austur Tékklandi. Rigning var um morguninn en stytti síðan upp. Gisti fyrir utan borgina við uppistöðulón, en öll vötn í Tékklandi eru uppistöðulón að því er ég fæ best séð. Í Brno er...
Ferðasaga í fimm hlutum. eftir Guðmund Bjarnasson Ferðalýsing I Síðan 2005 hef ég farið á eigin hjóli til Evrópu flest haust, fyrst á Ducati ST3 og síðan á BMW 1200 GSA. Venjulega nota ég september í þessar ferðir, þá er ennþá sumar í Evrópu og flest allt opið en mun...
Vökulum ferðalöngum á Akureyri hafa veitt því athygli að nú eru upp komnar hvorki meira en né minna en þrjár ofur-eftirlits, hraðamyndavélar á 300 metra kafla á Hörgárbraut milli hringtorgsins hjá N1 og niður á gatnamótin hjá Olís. Við N1 skammt rétt við gangbrautina...
Lamborghini Sian FKP 37 ofursportbíllinn var kynntur með nýstárlegum hætti. Samhliða honum var Ducati Diavel mótorhjól sýnt í sams konar útliti en bæði merkin eru í eigu Volkswagen Group. Eins og þeir sem fylgjast vel með nýjum bílum og mótorhjólum hafa eflaust tekið...