by Tían | nóv 9, 2021 | Gamalt efni, Greinar 2021, November 2021, Úr Degi 1987
Á landinu eru starfandi samtök sem bera nafnið Bifhjólasamtök lýðveldisins, Sniglar. Hér á Akureyri er hópur fólks í þessum samtökum þó lítið fari fyrir þeim, nema þá frekast á sumrin. Mér lék nokkur forvitni á að vita hvers konar samtök Sniglar væru ásamt því hvað er...
by Tían | nóv 8, 2021 | Greinar 2021, November 2021, Sigga Dagný
Greinarbrot úr nýjustu Sniglafréttum Þar sem okkar frábæra Sigga Dagný var í Sniglafréttum sem komu út í byrjun mánaðarins í grein sem heitir „Konur í Formennsku“ Þá fékk ég leyfi til að endurbirta hennar hluta úr greininni. Sigríður Dagný Þrastardóttir Formaður...
by Tían | nóv 7, 2021 | Ducati sigrar, Greinar 2021, November 2021
Francesco Bagnaia tryggði sér sigurinn í MotoGP í dag þegar aðeins 2 hringir voru eftir (Joan Mir í 2.sæti og Jack Miller í 3.sæti) eftir að keppnin var stöðvuð (rautt flagg) þegar Iker Lecuona missti hjólið undan sér og tók Miguel Oliveira með út í mölina. Fabio...
by Tían | nóv 2, 2021 | Greinar 2021, Marc Marques, November 2021
Hrakfallabálkurinn Marc Marquez hefur staðið sig nokkuð vel í síðustu keppnum, en nú á dögunum datt hann á æfingu á krossara sem varð til þess að hann fékk heilahristing og mun því ekki taka þátt í keppninni sem verður haldin um helgina á Algarve. Læt hér fylgja mynd...
by Tían | nóv 1, 2021 | Ferðasögur, Flúraðir og flottir, Gamalt efni 2010-2019, Greinar 2021, November 2021
Flúraðir og flottir Íslendingar í klúbbnum MC Pyratez Arnold Bryan Cruz byrjaði snemma að grúska í mótorhjólum og keypti fyrsta mótorhjólið fyrir fermingarpeningana sína. Hann er einn stofnenda mótorhjólaklúbbsins Pyratez í Bandaríkjunum og á Íslandi og hann og fimm...
by Tían | okt 31, 2021 | Árni Friðleifs, Gamalt efni, Gamalt efni 2001-2010, Oktober 2021
Árni Friðleifsson mótorhjólalögga og kvikmyndaleikari um starfið, mótorhjólið, eftirlitsþjóðfélagið og Opinberun Hannesar „Ég er lögreglumaður en ekki leikari og er ekkert að setja mig í aðrar stellingar. Segi líka það hafi verið mótorhjólið sem slíkt sem var lánað í...