Guðmundur Bjarnason tæknifræðingur, Guðmundur Björnsson læknir og Ólafur Gylfason flugstjóri hafa lokið ferð sinni á mótorhjólum þvert yfir Bandaríkin. Lögðu þeir upp frá Vancouver í suðvesturhluta Bandaríkjanna og komu til Orlando í Flórída um...
Eftir fyrsta fund nýrrar stjórnar Tíunnar. Stjórn Tíunnar vill þakka fráfarandi formanni Sigríði Dagný fyrir frábært og óeigingjarnt starf fyrir hjólafólk. Stjórn Tíunnar 2021-22 Víðir Már Hermannson: Formaður Sigurgeir Benjaminsson: Vara-Formaður Valur Smári...
Í dag kom í ljós eftir keppni dagins í Motogp á Ítalíu að frakkinn Fabio Quartararo (Yamaha) varð heimsmeistari í MotoGp Hann mun vera fyrsti frakkinn til að verða heimsmeistari í MotoGp í sögunni en hann lenti í fjórða sæti í keppninni í dag. Þetta var einnig síðasta...
Ducati mótorhjólaframleiðandinn er nú að ganga ínn í nýtt tímabil, nú eða framtíðina því þeir gerðu á dögunum samning við Dorna Sports um að framleiða rafhjól fyrir FIM Enel MotoE World Cup sem er keppni á rafhjólum og mun hefjast hefjast hjá Ducati 2023 Clodio...
Sniglar héldu árið 2017 beyjunámskeið á Akureyri, skemmtu þeir sem tóku þátt sér afar vel og lærðu helling af hinum sænska leiðbeinanda sem hafði yfirumsjón með námskeiðinu. Frábær dagur í frábæru veðri.