by Tían | sep 16, 2021 | Greinar 2021, September 2021, Vintage Garavan um helgina
Fyrir þá sem vilja sjá frábært tónleikaband, og eru unnendur alvöru Rokks , þá er Vintage Caravan að spila á Græna hattinum á laugardag. Þeir spiluðu meðal annars á Landsmóti Bifhjólamanna 2020 á Laugarbakka og voru frábærir. Íslenska rokksveitin The Vintage Caravan...
by Tían | sep 11, 2021 | Bjórkvöld, Greinar 2021, September 2021
Í kvöld verður Bjórkvöld hjá klúbbnum , endilega látið sjá ykkur meðan húsrúm leyfir 🙂 Viðburðurinn á Facebook
by Tían | sep 4, 2021 | Greinar 2021, Okurfélög, September 2021
Tryggingafélögin græða á tá og fingri eins og viðskiptafréttir bera með sér. Kemur auðvitað ekki á óvart, viðskiptamódelið er skothelt: Engin verðsamkeppni, stöðug hækkun iðgjalda, minnkandi kostnaður og velþóknun stjórnvalda. Söfnunarsjóðir tryggingafélaganna...
by Tían | sep 3, 2021 | Ertu í ruglinu ?, Greinar 2021, September 2021
Hvað er það? „Að vera á bíldekki á mótorhjóli í stað þess að nota mótorhjóladekk sem jú eru dýrari og endast mun skemur. Sem betur fer eru þeir ekki margir sem ég þekki sem nota bíldekk á hjólunum sínum, en þekki samt nokkra! Þeir ættu kannski að kynna sér það...
by Tían | sep 3, 2021 | Greinar 2021, September 2021, WC redding
Tekinn var sú ákvörðun á dögunum á stjórnarfundi Tíunnar að styrkja Mótorhjólasafnið með vinnuframlagi, og var ákvörðun tekin að nú væri kominn tíma á að koma salernismálum efri hæðar safnsins í lag. Þar eru tvö salerni en þau því miður hafa setið á hakanum svo það...