by Tían | ágú 24, 2022 | Ágúst 2022, Greinar 2022, Pokerrun 2022
ATH ……… Pokerrunið fer frá Mótorhjólasafninu kl 15 ekki frá Ráðhústorgi Já hið árlega Pókerrun er framundan hjá okkur í Tíunni Þátttökugjald 3000kr Cashmoney 2/3 af þátttökugjaldi er aðalverðlaun ásamt Bikar. 1/3 af þátttökugjaldi fer til...
by Tían | júl 31, 2022 | Greinar 2022, Júlí 2022, Styrkur til safnsins
Stjórn Tíunnar samþykkti að kaupa gler í hurðirnar á Tíuherberginu. Einnig samþykkti stjórn Tíunnar að greiða fyrir gerð nýrrar heimasíðu fyrir Mótorhjólasafnið
by Tían | júl 18, 2022 | Greinar 2022, Pylsupartý með Skutlum
Fullt af hjólafólki í Pylsuparty á safninu í dag. Frekar blautt veður en menn og konur skemmtu sér og skoðuðu Safnið. (myndir Andrés Rein Baldursson) myndir
by Tían | júl 16, 2022 | Gamalt efni, Greinar 2022, Júlí 2022, Sirkusatriði 1952
Alþýðublaðið 21.júní 1952 FURÐUVERK eitt mikið reis af grunni í gær við Kalkofnsveg neðan við Arnarhóls túnið, en það er ramgerður hringkastali, þaklaus að vísu, þar sem ungur maður mun næstu daga sýna glæfralegar hjólreiðar, og bruna á mótorhjóli upp lóðrétta veggi...
by Tían | júl 5, 2022 | Drónamyndband frá LAndsmóti, Greinar 2021, Júlí 2022
Flott Drónamyndband frá Landsmóti 2022
by Tían | júl 4, 2022 | Greinar 2022, Júlí 2022, Sonny Barger allur
Ralph Hubert „Sonny“ Barger, alræmdasti leiðtogi vélhjólasamtakanna Hells Angels, er látinn, 83 ára að aldri. Krabbamein varð honum að aldurtila. „Ég hef lifað löngu og góðu lífi með ríkulegum ævintýrum,“ skrifaði Barger á Facebook-síðu sína og bað...