Tían heldur sína árlegu hópkeyrslu til að minna á að mótorhjólin eru komin á götuna. Oftast hefur hópkeyrslan verið haldin á verkalýðsdaginn 1.maí en stjórn Tíunnar breytti því í fyrra bæði vegna þess að oft er veður óhentugt þennan dag hér norðanlands og að...
Já það styttist óðum í Landsmót og er nýja landsmótmerkið á leiðinni. Tían á Akureyri sér um söluna á Landsmótsmerkinu nú sem fyrr fer allur ágóði af merkinu til Mótorhjólasafn Íslands Hægt mun verða að kaupa merkið í vefverslun Tíunnar þegar þau koma úr smiðjunni. Og...
Nú er komið að skoðunnardegi Mótorhjóla. og Fornbíla. Skoðunin fer fram í Frumherja á Laugardaginn 14 maí kl 8:00 -1200 Afsláttur af skoðun, Grill á staðnum. Góður félagskapur Munið félagskírteinin Í klúbbunum gilda. (Mæta með þau). Viðburðurinn á Facebook...
Komið þið sæl félagar hér og þar. Því miður þá hefur komið upp að villa hafi slæðst í númeraröðina í félagsskírteinunum okkar. Villan lýsir sér sem röng Tíu númer prentuð á skírteinið ykkar. Villan er tilkominn vegna þess að í flýti tók ég (Valur) óvart auka „colom“ í...
Það var kalt á þessum marsmorgni er undirrituð hitti Sr Gunnar Sigurjónsson og hans konu, Þóru Margréti Þórarinsdóttur. Sr Gunnar er löngum þekktur fyrir mótorhjólamessur sínar í Digraneskirkju, en þær hafa verið vinsælar um árabil. Eftir að kaffið var komið í...
„Nú er hátíð í bæ hjá Öskju því eftir svolítið hlé erum við loksins farin aftur af stað með innflutning á nýjum Honda-mótorhjólum. Viðskiptavinir okkar hafa tekið því fagnandi enda hafa margir beðið í óþreyju eftir nýjustu hjólunum frá Honda.“ Þetta segir Hlynur Björn...