by Tían | des 3, 2022 | Bukk rafmagsmótorhjól, Desember 2022, Greinar 2022
Sænski rafmótorhjólaframleiðandinn kynnti á dögunum Bukk, sem er nýtt hjól frá Cake. Bukk byggir á upplýsingum úr mótaröð sem Cake heldur þar sem ekið er á hjólum þeirra. Rafhlaðan í Bukk er 72V, 2,9 kWh lithium-ion. Hún skilar 21,5 hestöflum og gerir Bukk...
by Tían | des 3, 2022 | Desember 2022, Gamalt efni, Gamalt efni 2001-2010, Greinar 2022, Vélhjólabræður í heimsreisu
Gömul grein og myndband síðan 2007 um bræðurna sem fóru fyrstir íslendinga umhverfis jörðina á mótorhjólum. Þess má geta að mótorhjólin þeirra eru á Mótorhjólasafninu á Akureyri. _____________________________________________________________________...
by Tían | des 1, 2022 | Breytingar á mótorhjólaprófum, Desember 2022, Gamalt efni, Gamalt efni 2010-2019, Greinar 2022
Minnaprófið stækkar Hinn 19. janúar síðastliðinn tók gildi ný reglugerð sem byggist á þriðju ökuréttindalöggjöf Evrópusambandsins. Breytingar þessar eru gerðar til að samræma ökupróf í allri Evrópu til að tryggja frjálsan flutning og akstur milli landa og gerir...
by Valur Þórðarson | des 1, 2022 | Greinar 2022, Janúar 2022, Sjálfvirkur árekstarboði fyrir mótorhjól
Sjálfvirkur árekstarboði fyrir mótorhjól. Þegar kemur að rúnti eða lengri ferðum á mótorhjólum, þá líklegast eru flestir hjólarar með svipaða rútínu ss klæða sig í öryggisfatnaðinn en einnig að setja síman á öruggan stað en samt þannig að auðvelt er að ná í hann ef á...
by Tían | des 1, 2022 | Desember 2022, Greinar 2022, Styrkur landsmótsmerki 2022
Í dag lagði Tían inn á Mótorhjólasafn Íslands styrk upp á 140.000kr Þetta er viðbót við rúmlega 408.000þúsund króna styrk sem við lögðum inn í nóvember. Styrkurinn er m.a vegna sölu á landsmótsmerkjum en Tían lætur smíða og selur merkin til styrktar safnsins....
by Tían | nóv 30, 2022 | Birmingham sýning, Desember 2022, Greinar 2022
Ferð á mótorhjólasýningu Við feðgar Hjörtur L Jónson og Ólafur Hjartarson fórum á mótorhjólasýninguna í Birmingham á Englandi núna í nóvember til að skoða það nýjasta á markaðinum. Þetta er þriðja skiptið sem við förum saman (gamli hefur farið nokkrum sinnum áður árin...