by Tían | nóv 25, 2022 | Bunk a Biker, Greinar 2022, Nóvember 2022
Hver hefur ekki lent í því í mótorhjólatúr að leita sér að gistingu yfir nótt í ókunnugri borg eða landi. Ertu þú til í að hýsa mótorhjólamann/konu á heimili þínu? Kynnast nýju fólki með svipuð áhugmál í leiðinni og kynna land og þjóð? Kynna þá fyrir flottustu...
by Tían | nóv 22, 2022 | Greinar 2022, Nóvember 2022, Passage to India
Bergmann Þór Kristinnsson ætlar að kíkja á okkur í Tíuherbergið á Mótorhjólasafninu þann 10 desember kl 14 og segja okkur og sýna okkur frá mótorhjólaferð sem hann og vinir hans fóru í á Indlandi í sumar. Kaffi verður á könnunni og að sjálfsögðu er safnið opið eins og...
by Tían | nóv 14, 2022 | Greinar 2022, Nóvember 2022, Styrkur til safnsins (Félagatalsstyrkur)
Eins og allir sem greiða félagsgjöld í Tíuna vita þá gengur stór hluti af þeim beint til Mótorhjólasafnsins. Og í dag lögðum við inn 408þúsund krónur inn á safnið sem styrk, og má það þakka greiddum félögum í klúbbnum. sem sagt 204 greiddir meðlimir eru í klúbbnumm...
by Tían | nóv 9, 2022 | Bingó 2022, Greinar 2022, Nóvember 2022
Í annað sinn í sögu Tíunnar Bifhjólaklúbbs Norðuramts þá ætlum við að vera með Bingó. Haldið í Íþróttahúsi Oddeyrarskóla laugardaginn 19 nóv. kl14 Vöfflur og kaffi Hellingur af veglegum vinningum. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Viðburðurinn á Fésbókinni ...
by Tían | nóv 4, 2022 | Frá formanni VH, Greinar 2022, Nóvember 2022
Eins og þeir sem fylgjast með klúbbnum okkar hafa tekið eftir þá höfum við verið að setja inn bækur í vefverslunina okkar til sölu. Upphafið af því var auðvitað að Njáll Gunnlaugsson var að gefa út stóra og veglega bók um Harley Davidson á Íslandi „Ameríska...
by Tían | okt 26, 2022 | Bók um Harley, Greinar 2022, Október 2022
Hin goðsagnakenndu Harley-Davidson-mótorhjól þarf ekki að kynna fyrir neinum, enda muna flestir eftir vígreifum lögreglumönnum á slíkum gæðingum. Færri vita hins vegar að þetta voru vinsælustu mótorhjólin á fyrri hluta síðustu aldar þegar sannkallaðar hetjur riðu um...