by Tían | ágú 2, 2022 | Ágúst 2022, Greinar 2022, Spyrnukeppi
Kvartmíluklúbburinn heldur 5. umferð Íslandsmóts í spyrnu 2022 á kvartmílubraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni þann 6. ágúst 2022. Keppnin er haldin samkvæmt Reglubók FIA ásamt viðaukum hennar, reglum AKÍS og sérreglum keppninnar. Keppt verður í...
by Tían | ágú 1, 2022 | Ágúst 2022, Endúro fyrir alla , Vatnsdal 13 ágúst., Greinar 2022
Þann 13 ágúst næstkomandi verður endúrokeppni haldin við bæinn Saurbæ í Vatnsdal í Húnavatnssýslu. Þetta er að ég held í þriðja sinn sem keppnin er haldin þarna og hefur mætingin verið góð og keppin einstaklega skemmtileg fyrir bæði keppendur og áhorfendur. Endilega...
by Tían | júl 31, 2022 | Greinar 2022, Júlí 2022, Styrkur til safnsins
Stjórn Tíunnar samþykkti að kaupa gler í hurðirnar á Tíuherberginu. Einnig samþykkti stjórn Tíunnar að greiða fyrir gerð nýrrar heimasíðu fyrir Mótorhjólasafnið
by Tían | júl 18, 2022 | Greinar 2022, Pylsupartý með Skutlum
Fullt af hjólafólki í Pylsuparty á safninu í dag. Frekar blautt veður en menn og konur skemmtu sér og skoðuðu Safnið. (myndir Andrés Rein Baldursson) myndir
by Tían | júl 16, 2022 | Gamalt efni, Greinar 2022, Júlí 2022, Sirkusatriði 1952
Alþýðublaðið 21.júní 1952 FURÐUVERK eitt mikið reis af grunni í gær við Kalkofnsveg neðan við Arnarhóls túnið, en það er ramgerður hringkastali, þaklaus að vísu, þar sem ungur maður mun næstu daga sýna glæfralegar hjólreiðar, og bruna á mótorhjóli upp lóðrétta veggi...
by Tían | júl 5, 2022 | Drónamyndband frá LAndsmóti, Greinar 2021, Júlí 2022
Flott Drónamyndband frá Landsmóti 2022